Námsstyrkir
Kaupa Í körfu
HÁSKÓLASJÓÐUR Eimskipafélags Íslands veitti í gær í annað sinn námsstyrki til doktorsnema við Háskóla Íslands. Veiting styrkjanna byggist á sameiginlegri viljayfirlýsingu sjóðsins og HÍ um að nýta sjóðinn til að styðja stúdenta í rannsóknartengdu framhaldsnámi og eru á fjórða tug doktorsnema sem stunda rannsóknir með stuðningi Háskólasjóðs. MYNDATEXTI Við afhendingu Fjórtán doktorsnemar fengu styrki upp á 2,5 milljónir króna til verkefna sinna. Styrkirnir eru til eins, tveggja eða þriggja ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir