Námsstyrkir

Brynjar Gauti

Námsstyrkir

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLASJÓÐUR Eimskipafélags Íslands veitti í gær í annað sinn námsstyrki til doktorsnema við Háskóla Íslands. Veiting styrkjanna byggist á sameiginlegri viljayfirlýsingu sjóðsins og HÍ um að nýta sjóðinn til að styðja stúdenta í rannsóknartengdu framhaldsnámi og eru á fjórða tug doktorsnema sem stunda rannsóknir með stuðningi Háskólasjóðs. MYNDATEXTI Við afhendingu Fjórtán doktorsnemar fengu styrki upp á 2,5 milljónir króna til verkefna sinna. Styrkirnir eru til eins, tveggja eða þriggja ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar