Hagur Hafnarfjarðar

Hagur Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

MIKILL einhugur ríkti á opnum fundi samtakanna Hagur Hafnarfjarðar í Hafnarborg í gærkvöldi, þar sem Hafnfirðingar voru hvattir til þess að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík í kosningunum framundan, þar sem framtíð eins stærsta atvinnurekanda í sveitarfélaginu yrði ákveðin, jafnframt því sem fram komu áhyggjur um að það fjaraði undan álverinu yrði stækkun ekki samþykkt. MYNDATEXTI: Einhugur - Um tvö hundruð manns voru á fundi samtakanna Hagur Hafnarfjarðar í Hafnarborg í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar