Fylkir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Bestir í Reykjavík - Fylkir varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu karla en liðið lék gegn Víkingi í úrslitum mótsins í Egilshöll. Fylkir sigraði með þremur mörkum gegn einu. Fylkir varð síðast Reykjavíkurmeistari í meistarflokk karla árið 2001 en þetta er í fjórða sinn sem Árbæjarfélagið sigrar á Reykjavíkurmótinu. Haukur Ingi Guðnason fyrirliði Fylkis tók við verðlaunum félagsins sem Guðlaugur Þór Þórðarson afhenti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar