Framsóknarflokkur

Brynjar Gauti

Framsóknarflokkur

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn eru ólíkir flokkar með ólíkar áherslur. Þetta sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins í hátíðarræðu sinni á framhaldsflokksþingi Framsóknar í Borgarleikhúsinu í gær. Jón lagði ríka áherslu á að margt bæri í milli flokkanna tveggja sem nú hafa setið í ríkisstjórn í tólf ár. MYNDATEXTI Í ræðu sinni í gær sagði Jón Sigurðsson Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk hafa ólíkar áherslur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar