Framsóknarflokkur

Brynjar Gauti

Framsóknarflokkur

Kaupa Í körfu

Framhaldsflokksþing Framsóknarflokksins hófst í gær og heldur áfram í dag. Halla Gunnarsdóttir hlýddi á ræðu formannsins og leit við á Hóteli Sögu þar sem Framsóknarmenn munu í dag sammælast um helstu áherslur í kosningabaráttunni framundan. MYNDATEXTI Jafnrétti í raun Jón Sigurðsson sagði Framsóknarflokkinn hafa náð árangri í jafnréttismálum sem hann óski þess að aðrir nái og minnti á að flokkurinn er með jafnt hlutfall kvenna og karla í ríkisstjórn og jafnt hlutfall á framboðslistum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar