Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Innan um hjólbarðaverkstæði, flutningafyrirtæki, málningarverksmiðjur og kjötvinnslufyrirtæki hafa Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún Sigvaldadóttir komið sér upp fallegu heimili og vinnustofu. Birgir er myndlistarmaður og Sigrún grafískur hönnuður og þau höfðu lengi unnið að því að finna viðráðanlega lausn á vinnuaðstöðuvandræðum sínum þegar þau duttu niður á heildsöluhúsnæði í Dugguvogi MYNDATEXTI Anddyri Litrík ljósakróna tekur á móti gestum sem koma í heimsókn í Dugguvoginn. Í móttökunefndinni eru oftast kettirnir Ljóni og Lappi sem hér eru fjarri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar