Héraðsdómur Stefán Hilmarsson Baugsmálið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur Stefán Hilmarsson Baugsmálið

Kaupa Í körfu

Skýrslutaka af Stefáni H. Hilmarssyni, sem var endurskoðandi Baugs á þeim árum sem ákæran í Baugsmálinu tekur til, fór í gær töluvert fram úr þeim tímamörkum sem hafði verið miðað við. MYNDATEXTI Endurskoðandi Stefán H. Hilmarsson sagði m.a. að ársreikningar Baugs á árunum 2000–2002 hefðu gefið glögga mynd af rekstrinum. "Reikningurinn gefur aldrei rétta mynd, heldur getur gefið glögga mynd," sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar