Stjórnarskrárnefnd

Jim Smart

Stjórnarskrárnefnd

Kaupa Í körfu

Fysti fundur stjórnarskrárnefndarinnar svokölluðu var haldinn í gær en verkefni hennar er að huga að endurskoðun stjórnarskrárinnar. MYNDATEXTI: Stjórnarskrárnefndin að störfum. Frá vinstri: Þorsteinn Pálsson, Birgir Ármannsson, Jón Kristjánsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Guðjón Arnar Kristjánsson. Tveir voru fjarverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar