SAM-bíóin 25 ára

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

SAM-bíóin 25 ára

Kaupa Í körfu

TUTTUGU og fimm ár eru liðin frá því að Sambíóin hófu starfsemi í Reykjavík en 2. mars 1982 var kvikmyndin Being There, með Peter Sellers í aðalhlutverki, frumsýnd í Bíóhöllinni í Álfabakka. MYNDATEXTI Afmælishátíð Frá afmælishátíðinni í gær. Talin frá vinstri: Björn Ásberg Árnason, Elísabet Ásberg Árnadóttir, Alfreð Ásberg Árnason, Guðný Ásberg Björnsdóttir og Árni Samúelsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar