Mugison

Ljósmyndari/Halldór Sveinbjörnsson

Mugison

Kaupa Í körfu

Mugison er fluttur til Súðavíkur. Hann hefur stofnað útgáfufyrirtækið Mugiboogie með föður sínum Mugi. Hann er samningslaus í útlöndum. Hann mun semja tónlistina við kvikmyndina On the Road í leikstjórn Walter Salles. Mugison er á krossgötum. Hann segist líka vera flökkutík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar