Tjörvi Freysson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tjörvi Freysson

Kaupa Í körfu

Lítill snáði vaknaði síðsumars með kúlu á gagnauganu sem var fyrsta vísbending þess að hann væri með alvarlegt krabbamein. Í kjölfarið fylgdi löng og ströng meðferð á Barnaspítala Hringsins og á sjúkrahúsum í Svíþjóð. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti fjöruga fjölskyldu í Árbænum sem segir erfiðan tíma að baki en nú horfi hún björtum augum fram á veg. MYNDATEXTI: Seigla - Er Tjörvi Freysson var ungur snáði vaknaði hann með kúlu á gangauganu sem var fyrsta vísbending um alvarlegt krabbamein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar