Íslensk hönnun
Kaupa Í körfu
Nýlega kom fram á sjónarsviðið afrakstur sjö vikna samstarf annars árs nema vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands við nokkra bændur. Verkefnið heitir Borðið; stefnumót hönnuða við bændasamfélagið. Guðrún Edda Einarsdóttir ræddi við þær Brynhildi Pálsdóttur og Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur sem sáu um kennslu og umsjón verkefnisins ásamt því að spjalla við Ólöfu Hallgrímsdóttur bónda frá Vogafjósi í Mývatnssveit sem tók þátt í verkefninu. MYNDATEXTI: Vinsælt - Matarmarkaður í Matarsetrinu í Grandagarði var haldinn í lok áfangans. Fjöldi fólks streymdi á markaðinn og voru viðtökurnar á verkefnum nemenda mjög góðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir