Ragnar Z. Guðjónsson og Magnús Ægir Magnússon

Ragnar Z. Guðjónsson og Magnús Ægir Magnússon

Kaupa Í körfu

Annar og þriðji stærsti sparisjóður landsins, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður vélstjóra, sameinuðust formlega í gær undir heitinu BYR - sparisjóður. Ástæðan er fyrst og fremst breytt umhverfi á fjármálamarkaði. Orri Páll Ormarsson ræddi við stjórnendur hins nýja fyrirtækis, Magnús Ægi Magnússon og Ragnar Z. Guðjónsson. MYNDATEXTI: Byr í seglin - Ragnar Z. Guðjónsson og Magnús Ægir Magnússon, Sparisjóðsstjórar BYRS - sparisjóðs, horfa björtum augum til framtíðar og segja að sjóðurinn verði mun betra bakland fyrir viðskiptavini sína eftir samrunann. Ísland er aðalmarkaðssvæði BYRS með áherslu á stór-Reykjavíkursvæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar