Búnaðarþing á Hóteli Sögu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Búnaðarþing á Hóteli Sögu

Kaupa Í körfu

UM 75% fólks telja að gæði íslenskra landbúnaðarvara séu meiri en innfluttra landbúnaðarvara og 79% telja að bændur beri litla eða enga ábyrgð á háu matarverði hér á landi, en 14% að þeir beri mikla ábyrgð í þeim efnum, að því er fram kemur í skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Bændasamtökin og Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, greindi frá við setningu Búnaðarþings í gær. MYNDATEXTI: Búnaðarþing - Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, setti Búnaðarþing í gær, en hér ræðir hann við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, og Guðna Ágústsson, landbúnaaðrráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar