Skákmót í Rimaskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skákmót í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

TAFLFÉLAGIÐ Hellir varð um helgina Íslandsmeistari skákfélaga en Íslandsmótið fór fram í Rimaskóla. Sveit Hellis setti einnig met þar sem í sögu keppninnar hefur engu félagi áður tekist að vinna 55 skákir af 56 tefldum. MYNDATEXTI: Hátíð skákmanna - Íslandsmeistaramót skákfélaga fór fram í Rimaskóla og voru keppendur um fjögur hundruð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar