Opnun Cervantes-seturs á Íslandi

Opnun Cervantes-seturs á Íslandi

Kaupa Í körfu

DR. ÁLFRÚN Gunnlaugsdóttir prófessor og Guðbergur Bergsson þýðandi voru á laugardag heiðruð af spænska ríkinu. Var það gert við formlega opnun Cervantes-stofu í Hátíðasal HÍ. MYNDATEXTI: Heiðruð - Carlos Maldonado frá sendiráði Spánar í Ósló og Álfrún

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar