Sindri Snær Thorlacius

Sverrir Vilhelmsson

Sindri Snær Thorlacius

Kaupa Í körfu

Þegar komið er í framhaldsskóla aukast fjárútlát unglinga yfirleitt töluvert. Sumir unglingar vinna, aðrir fá aðstoð frá foreldrum sínum og þriðji hópurinn sameinar þetta tvennt. Sigrún Ásmundar kynnti sér málið. MYNDATEXTI: Vinnur - Sindri Snær Thorlacius vinnu í sjoppunni hjá Bridgesambandi Íslands. Hann hefur um 30–40.000 kr. í tekjur á mánuði og segist hafa gaman af vinnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar