Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir

Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar komið er í framhaldsskóla aukast fjárútlát unglinga yfirleitt töluvert. Sumir unglingar vinna, aðrir fá aðstoð frá foreldrum sínum og þriðji hópurinn sameinar þetta tvennt. Sigrún Ásmundar kynnti sér málið. MYNDATEXTI: Íþróttamaður - Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir æfir fótbolta með meistaraflokki Fylkis. Kostnaðurinn við æfingarnar er þó ekki íþyngjandi því Fylkir sér henni fyrir búningum og skóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar