Dagný Karlsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dagný Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Lokun iðjuþjálfunardeildar geðsviðs Landspítala – háskólasjúkrahúss hefði alvarleg áhrif á batahorfur fjölmargra einstaklinga og gæti kostað ríkissjóð verulegar upphæðir þegar litið er til langtímaumönnunar og -innlagna sem myndu fylgja í kjölfarið. Starfsfólk iðjuþjálfunardeildar er í dag mikilvægur hluti af fjölskyldu margra sem eiga við andleg veikindi að stríða. Þetta er einróma álit yfiriðjuþjálfa Landspítalans og tveggja einstaklinga sem hafa nýtt sér iðjuþjálfun á bataferli sínu. Gunnar Hrafn Jónsson ræddi við Sylviane Pétursson, Dagnýju Karlsdóttur og Önnu Guðrúnu Erlingsdóttur. MYNDATEXTI: Dagný Karlsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar