Landnámssetrið

Landnámssetrið

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Reykjavík 871 +/-2 - Landnámssýningin, verður opnuð í dag, en hún er staðsett undir Reykjavík Centrum hótelinu í Aðalstræti. Á sýningunni má skoða skála frá 10. öld sem grafinn var upp í fornleifauppgreftri við Aðalstræti 16 árið 2001, en einnig er þar reynt að búa til útsýni frá fyrstu byggð Reykjavíkur eins og það gæti hafa verið á landnámsöld. MYNDATEXTI: Nýjasta tækni er notuð við miðlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar