Haukar - Valur 33:31

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haukar - Valur 33:31

Kaupa Í körfu

HAUKAR úr Hafnarfirði voru krýndir Íslandsmeistarar í handknattleik karla annað árið í röð þegar þeir báru sigurorð af Val, 33:31, í þriðja úrslitaleik liðanna að Ásvöllum í gærkvöld. Fyrirliðinn, Halldór Ingólfsson, og Þorkell Magnússon halda hér bikarnum á milli sín í sigurfögnuði Haukanna á Ásvöllum. Þetta er fjórði meistaratitill Hauka á fimm árum og sá annar í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar