Guðmundur Garðarsson

Picasa 2.6

Guðmundur Garðarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru margir sem fá snjallar hugmyndir en ekki eins margir fylgja þeim eftir og ná að framkvæma þær. Guðmundur Garðarsson, 10 ára strákur frá Akranesi, fékk fína hugmynd á dögunum en hann hefur stofnað félag fyrir börn 10 ára og yngri. Skemmtisalurinn heitir félagið en höfuðstöðvar félagsins eru á heimili Guðmundar þar sem hann er með fína aðstöðu til þess að taka á móti gestum og væntanlegum félagsmönnum í skemmtisalnum. MYNDATEXTI: Hugmyndaríkur - Guðmundur Garðarsson hefur sett á laggirnar félag fyrir krakka á Akranesi sem hann kallar skemmtifélagið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar