Bragi Ásgeirsson
Kaupa Í körfu
FÉLAGIÐ Íslensk Grafík er fagfélag grafíklistamanna á Íslandi. Á vegum félagsins er rekið verkstæði og sýningarsalur í Tryggvagötu 17 í Reykjavík. Árlega gefur einhver útvalinn listamaður og meðlimur í félaginu grafíkverk sem er selt á hóflegu verði til svokallaðra Grafíkvina sem er félagskapur áhugamanna um grafík. Þessi háttur á fjáröflun hefur verið síðan 1994 og reið þá Bragi Ásgeirsson á vaðið. Bragi er nú myndlistarmaður ársins hjá Grafíkvinum og Félaginu Íslensk Grafík í annað sinn. MYNDATEXTI Lipur "Bragi er lipur teiknari og nýtur sín því vel í litógrafíu."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir