Héraðsdómur - Baugsmálið
Kaupa Í körfu
"Í ÞESSUM tölvubréfum, sem þarna voru lögð fram, virðast koma fram upplýsingar sem staðfesta það sem verjendur hafa verið að reyna að sanna með framlagningu gagna og haft mikið fyrir," sagði Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, eftir dómþing á 16. degi Baugsmálsins í gær. MYNDATEXTI: Réttarhlé - Jón Gerald Sullenberger, einn ákærðu í Baugsmálinu, hefur verið þaulsætinn í dómssal að undanförnu. Hér stendur hann fyrir utan dómssal 101 á meðan á réttarhléi stendur, og fyrir aftan hann gengur Gestur Jónsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir