Þorkell Gunnarsson garðyrkjumeistari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þorkell Gunnarsson garðyrkjumeistari

Kaupa Í körfu

Það líður að vori, dagarnir fara að lengjast, og tími er kominn til að huga að garðinum áður en hið íslenska sumar skellur á. Kristján Guðlaugsson talaði við Þorkel Gunnarsson, skrúðgarðameistara, um ýmislegt þar að lútandi. MYNDATEXTI: Tímasetning - Um leið og frost fer úr jörð er best að hefja baráttuna við illgresið, segir Þorkell Gunnarsson. Engin ástæða að eyða sumrinu á hnjánum í stað þess að njóta sólarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar