Þorkell Gunnarsson garðyrkjumeistari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þorkell Gunnarsson garðyrkjumeistari

Kaupa Í körfu

Það líður að vori, dagarnir fara að lengjast, og tími er kominn til að huga að garðinum áður en hið íslenska sumar skellur á. Kristján Guðlaugsson talaði við Þorkel Gunnarsson, skrúðgarðameistara, um ýmislegt þar að lútandi. MYNDATEXTI: Nýframkvæmdir - Starfsfólk Lystigarða leggur drög að nýjum garði í Fossvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar