Mýrdalsjökull - Rosabaugur yfir Kötlu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mýrdalsjökull - Rosabaugur yfir Kötlu

Kaupa Í körfu

ROSABAUGUR var um sólu yfir Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli í gær. Rosabaugar myndast vegna ljósbrots í ískristöllum í andrúmsloftinu. Hér er horft yfir Kötluöskjuna til suðvesturs úr 1.370 metra hæð yfir sjávarmáli, rétt undir Austmannsbungu við norðausturbrún öskjunnar. Á myndinni mótar fyrir sigkötlum í yfirborði jökulsins. Austmannsbunga er kennd við séra Jón Austmann á Mýrum í Álftaveri sem lagði það á sig að ganga á Kötlu, fyrstur manna svo sögur fari af, til að skoða verksummerki Kötlugossins 1823

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar