Kjarvalsstaðir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

Kjarvalsstaðir opnuðu dyrnar aftur fyrir listunnendum og leikmönnum 10. febrúar síðst liðinn eftir þriggja mánaða lokun. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á húsinu og sýningarsalirnir hafa verið gerðir upp. Kristján Guðlaugsson spjallaði við Soffíu Karlsdóttur, kynningarfulltrúa Listasafns Reykjavíkur, um þessi mál. MYNDATEXTI: Breytt - Kaffistofan er nú aftur miðsvæðis eftir breytingarnar. Þegar vora tekur verður hægt að njóta veitinga úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar