Heiðursverðlaun í tilefni 140 afmælis Iðnaðarmannafélagsins

Sverrir Vilhelmsson

Heiðursverðlaun í tilefni 140 afmælis Iðnaðarmannafélagsins

Kaupa Í körfu

Það hafa mörg félögin verið stofnuð á landi hér og það vekur nokkra furðu þegar það er skoðað hve mörg hafa lifað af bernskuna, sum hver komist á háan aldur. Tilefni til félagsstofnunar eru margvíslegar og atvikin stundum sérkennileg. MYNDATEXTI: Verðlaun - Heiðursverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík afhent í tilefni af 140 ára afmæli félagsins. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Ásgrímur Jónasson formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, afhentu verðlaunin í Tjarnarsal Ráðhússins. Nokkrir nýsveinar hlutu verðlaun fyrir pípulagnir við þetta tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar