Sjafnarblóm á Selfossi

Brynjar Gauti

Sjafnarblóm á Selfossi

Kaupa Í körfu

Sjafnarblóm á Selfossi er ein af þessum vinalegu blómaverslunum sem unun er að heimsækja og vöruúrvalið virðist óþrjótandi. Blaðamaður og ljósmyndari litu inn hjá þeim á dögunum og forvitnuðust um hvað væri helst í gangi í fermingarskreytingum þetta árið. Kolbrún Markúsdóttir, einn af eigendum Sjafnarblóma, tók vel á móti okkur og fræddi okkur um nýjustu strauma og stefnur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar