Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs kynnt.

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs kynnt.

Kaupa Í körfu

Sænski rithöfundurinn Sara Stridsberg hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2007, fyrir skáldsöguna Draumadeildin sem kom út á síðasta ári. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Norræna húsinu í gær. Sjálf verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á 59. þingi Norðurlandaráðs í október, en verðlaunaféð nemur 350 þúsund dönskum krónum, rúmum 4 milljónum íslenskra króna. MYNDATEXTI: Ljóðrænt - Robert Kangas segir Stridsberg mjög áhrifamikinn rithöfund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar