Jakkaföt frá 17

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jakkaföt frá 17

Kaupa Í körfu

Það er alltaf gaman en líka ákveðinn höfuðverkur að finna hin fullkomnu fermingarföt. Ingveldur Geirsdóttir leit í búðir til að sjá hvað er á boðstólum í ár. Það er nokkuð ljóst að það er engin ein lína í gangi í fermingarfötunum í ár. MYNDATEXTI: Kaldur Flottur á fermingardaginn í fínum jakkafötum og skóm frá 17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar