Tónleikar - Emilie Simon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónleikar - Emilie Simon

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER alltaf spennandi að komast á tónleika hjá listamönnum sem maður veit ekki mikið um. Á tónleikum hjá rótgrónari hljómsveitum virðist fólk nefnilega stundum bara vera að bíða eftir slögurunum og gleyma að hlusta á allt sem fram fer. Þegar hingað sækja listamenn sem eiga að baki styttri feril eru tónleikarnir opnari, fólk virðist hlusta betur, og maður fær á tilfinninguna að allt geti gerst. MYNDATEXTI: Fjölhæf - "Emilie á greinilega marga tóna í rödd sinni, og það er augljóst að hér er mikil söngkona á ferð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar