Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Brynjar Gauti

Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Kaupa Í körfu

Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. ..... Öðruvísi fermingarstyttur Fermingarstyttan er eitt af því sem margir vilja varðveita um aldur og ævi til minningar um fermingardaginn. "Himneskir herskarar" er vörulína af handgerðum, öðruvísi fermingarstyttum sem svo sannarlega er vert að kynna sér við valið á styttu við hæfi.....Til að nálgast stytturnar er hægt að fara inn á heimasíðu fyrirtækisins; www.himneskirherskarar.is, hringja í Pál í síma 862-2783 eða bara koma við á vinnustofu listamannsins, Laufásvegi 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar