Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Brynjar Gauti

Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Kaupa Í körfu

Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. ... Einfaldleikinn í fyrirrúmi Einfaldleikinn var hafður sem leiðarljós við undirbúning þessarar fermingar. Skreytingar gerðar einfaldar en einstaklega fallegar, sem og veitingarnar. ...MYNDATEXTI: Kubbar Hér eru tekin tvö kubbakerti, sett á þau borðar og þeir látnir mynda kross, fest með títuprjónum og svo að lokum festur lítill málmkross á þar sem borðarnir mætast. Tilvalið til að setja á hvert borð, strá skrautsteinum og leggja rósir með. Gleymum ekki að væta pappír í plastpoka og setja utan um endana á rósunum. Fallegast er svo að klæða pokann með servíettu og binda með sama borða og settur var á kertið. Einfalt en einstaklega glæsilegt. Kertin eru frá Blómavali en borðarnir og krossinn eru frá Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar