Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur
Kaupa Í körfu
Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. ... Gleymum ekki yngstu gestunum Flestir kannast við þá taumlausu gleði sem skapast getur meðal yngstu gestanna á mannamótum sem fermingum, svo ekki sé minnst á þegar blóðsykurinn fer hækkandi í þessum hressu veislugestum. ... Ef enginn er dótakassinn til á heimilinu má alltaf kíkja í Söstrene Grene í Smáralind, en hjá þeim systrum fæst mikið úrval af leikföngum, spilum og öðru skemmtilegu á verði sem kemur á óvart. Þessir fallegu pokar undir poppið fást hjá Odda. MYNDATEXTI: Ást Hér má sjá það sem notað var til uppsetningar á blómlegu fermingarborði. Kerti og servíettur fást í Blómavali, krossar, borðar og pappír í Odda, blóm í Sjafnarblómum og fermingarstyttur frá Himneskum herskörum. Fyrirtækið Kökuást bjó til fermingartertu eins og servíetturnar sem notaðar eru í veislunni. Hægt er að nota nánast hvaða mynd sem er t.d. einhverju tengt áhugamáli fermingarbarnsins. Mælum með því að fólk kynni sér þann möguleika á www.kaka.is.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir