Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Brynjar Gauti

Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Kaupa Í körfu

Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. ... Gleymum ekki yngstu gestunum Flestir kannast við þá taumlausu gleði sem skapast getur meðal yngstu gestanna á mannamótum sem fermingum, svo ekki sé minnst á þegar blóðsykurinn fer hækkandi í þessum hressu veislugestum. ... Ef enginn er dótakassinn til á heimilinu má alltaf kíkja í Söstrene Grene í Smáralind, en hjá þeim systrum fæst mikið úrval af leikföngum, spilum og öðru skemmtilegu á verði sem kemur á óvart. Þessir fallegu pokar undir poppið fást hjá Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar