Steinunn Jóhannesdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn Jóhannesdóttir

Kaupa Í körfu

Ég var þarna hin syngjandi, róttæka, unga leikkona," segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur og getur ekki varist brosi þegar hún rifjar upp sinn þátt í kvennafrídeginum hinn 24. október árið 1975. MYNDATEXTI: "Ég man enn eftir því hvers konar sælutilfinning hríslaðist um mig þegar ég heyrði Jón Múla kynna baráttusönginn Áfram stelpur og áttaði mig á því að draumur okkar um að ná til alls samfélagsins var að rætast," segir Steinunn Jóhannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar