Stolinn bíll

Ragnar Axelsson

Stolinn bíll

Kaupa Í körfu

"AÐKOMAN var mjög slæm og það kom strax í ljós að eitt stykki húsbíl vantaði inn í sýningarsal," segir Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri húsbílasölunnar Víkurverks, en brotist var inn í verslunarhúsnæði fyrirtækisins aðfaranótt þriðjudags. Bifreiðin fannst við Rauðhóla í gærmorgun en aðra sögu er að segja af öðrum munum sem stolið var, og er málið í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Við bílinn - Arnar Barðdal og Kjartan Bjarnason verkstæðisformaður standa við húsbílinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar