Morgunkorn - Gróft musli

Morgunkorn - Gróft musli

Kaupa Í körfu

Ef fólk borðar morgunkorn með heilkornum og klíði á hverjum degi getur það dregið úr hættunni á að fá hjartaáfall um þriðjung samkvæmt niðurstöðum nýrrar bandarískrar rannsóknar sem getið er um á vísindavefnum forskning.no.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar