Héraðsdómur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

HELGA Gísladóttir, fyrrum eigandi 10-11 verslananna, sagði fyrir dómi í gær að hún hefði í tvígang verið skráð sem meirihlutaeigandi í Fjárfari en hefði í raun aldrei átt neitt í félaginu. Í seinna skiptið, í desember 2000, var hún skráður eigandi í um þrjár vikur og kom fram hjá eiginmanni hennar, Eiríki Sigurðssyni, að það var gert að beiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group. "Þetta var greiði," sagði Eiríkur. MYNDATEXTI: Sævar Jónsson taldi sig eiganda Fjárfars í byrjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar