Starfsfólk veitingarstaðarins Garðsins á Klapparstíg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Starfsfólk veitingarstaðarins Garðsins á Klapparstíg

Kaupa Í körfu

Litli grænmetisveitingastaðurinn Garðurinn við Klapparstíg er fjölskyldurekin því mamman eldar, pabbinn bakar og sonurinn er í súpugerðinni. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á bragðið og bað um uppskriftir. MYNDATEXTI: Starfsfólkið - Guðný Jónsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Leó Torfason, Torfi Leósson og Magnús Torfi Magnússon sjá um að gleðja gesti sína með gómsætum hollum grænmetisréttum, súpum og kökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar