Garðurinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Garðurinn

Kaupa Í körfu

Litli grænmetisveitingastaðurinn Garðurinn við Klapparstíg er fjölskyldurekin því mamman eldar, pabbinn bakar og sonurinn er í súpugerðinni. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á bragðið og bað um uppskriftir. MYNDATEXTI: Eftirréttur - Spelt er notað í botninn á pecanhnetukökunni og hunang, smjör, mólassi og pekanhnetur í fyllinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar