Ólöf Ásta Ólafsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ólöf Ásta Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Ólöf Ásta Ólafsdóttir fæddist á Akureyri árið 1955. Hún lauk prófi frá Ljósmæðraskóla Íslands 1978, BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1985 og MSc frá háskólanum í Cardiff í Wales 1992. Hún stundar nú doktorsnám í Thames Valley-háskólanum í Lundúnum og hefur verið forstöðumaður ljósmóðurnáms innan hjúkrunarfræðideildar HÍ frá 1996. Ólöf Ásta var um árabil ljósmóðir á kvennadeild LSH og var jafnframt hjúkrunarframkvæmdastjóri 1993-95.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar