Hár-gallerí - Fermingargreiðsla

Brynjar Gauti

Hár-gallerí - Fermingargreiðsla

Kaupa Í körfu

"Línan í dag hjá stelpunum er nokkuð slegin, með liðum eða krullum, það er mjög lítið um að hárið sé sett upp en nokkuð um að það sé greitt til hliðar," segir Lilja Sveinbjörnsdóttir, eigandi Hár gallerís á Laugavegi, spurð hver fermingargreiðslan sé í ár. MYNDATEXTI: Töffari "Stákamódelið mitt á myndunum er t.d með klippingu sem verður vinsæl hjá fermingarstrákum í ár . Ég setti í hann smá ljósar strípur til að skerpa hans eigin lit og svo er klippingin með smá skátopp, langt í hliðunum og mikið af styttum og greitt upp í loftið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar