Tónlistarfólk í Hafnarborg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tónlistarfólk í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Í HÁDEGINU í dag verða fyrstu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar haldnir. Á tónleikunum koma fram þau Antonía Hevesi píanóleikari og Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Á efnisskránni eru bæði íslensk og erlend verk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar