Hár-gallerí - Fermingargreiðsla

Brynjar Gauti

Hár-gallerí - Fermingargreiðsla

Kaupa Í körfu

"Línan í dag hjá stelpunum er nokkuð slegin, með liðum eða krullum, það er mjög lítið um að hárið sé sett upp en nokkuð um að það sé greitt til hliðar," segir Lilja Sveinbjörnsdóttir, eigandi Hár gallerís á Laugavegi, spurð hver fermingargreiðslan sé í ár. MYNDATEXTI: Hár gallerí "Línan í dag hjá stelpunum er nokkuð slegin með liðum eða krullum, það er mjög lítið um að hárið sé uppsett en nokkuð um að það sé greitt til hliðar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar