Föndra - Gestabækur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Föndra - Gestabækur

Kaupa Í körfu

Það hefur löngum verið til siðs í fermingarveislum að hafa gestabók við útganginn svo gestir muni eftir að kvitta fyrir sig að góðri veislu lokinni. Það getur verið gaman fyrir fermingarbarnið að sjá eftir á hverjir mættu í veisluna, skoða skriftina hjá ættingjum á öllum aldri og geyma bókina svo á góðum stað í gegnum árin, því fátt er verðmætara en að eiga góða minningu frá þessum degi....Í Föndru við Dalveg í Kópavogi er hægt að fá gestabækur með þæfðri kápu og marga aðra hluti fyrir fermingarföndrið. MYNDATEXTI: Rómantískar Öðruvísi gestabækur með þæfri ull úr Föndru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar