Fermingarföt og förðun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fermingarföt og förðun

Kaupa Í körfu

Förðun fyrir fermingarstelpurnar Fermingarförðunin í ár tók mið af nýjustu tísku tískuhúsanna í New York, París og London í vor- og sumartískunni fyrir árið 2007. Björg Alfreðsdóttir förðunarfræðingur segir að fyrirsæturnar á sýningarpöllunum hafi mikið verið með silfurlitaða augnskugga og með látlausa varaliti eða gloss. ... Þetta tvennt hafði hún að leiðarljósi þegar fermingarstelpurnar Gerður Guðnadóttir og Sólrún Kolbeinsdóttir voru farðaðar fyrir fermingarblaðið...... Sólrún Kolbeinsdóttir Náttúrulegt, bjart og fallegt Á Sólrúnu var byrjað á því að bera á andlitið krem með glitrandi ögnum í sem gefur húðinni mikinn gljáa án þess þó að hún verði glansandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar