Ísland - Færeyjar

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Færeyjar

Kaupa Í körfu

JÚLÍUS Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, segir að sigur á Tékkum í æfingaferð íslenska landsliðsins til Tékklands um síðustu helgi standi upp úr að þeirri ferð lokinni en einnig var spilað við landslið Slóvakíu og félagslið þaðan, HK Sola, en báðar viðureignir töpuðust. Júlíus segir að stefnt sé á sókn með kvennalandsliðið og fyrsti liðurinn í því sé sex vikna æfingabúðir hér á landi í maí og júní. MYNDATEXTI: Stjórnar - Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, stjórnar liði sínu í leik gegn Færeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar